Ari fattar etta ekki

...varandi afskipti af einstkum frttum ea a a stjrn flagsins eigi ekki a hafa nein afskipti af ritstjrnarvinnu a er g alls ekki sammla v a a s svo. Auvita er a stjrnar essa fyrirtkis a kvea a hvers lags mila vi viljum gefa t. ess vegna er elilegt a stjrnin tali til milanna me almennum htti og helst me skriflegum htti. a er a sem vi teljum okkur hafa gert me siareglum sem stjrn flagsins setti jn 2009 fyrir allar ritstjrnir 365 mila.

Ari Edwald Mbl. 21. feb. 2013.

a er vitaskuld rtt hj Ara Edwald a a er hlutverk eigenda og stjrnenda fjlmila a kvea hvers konar fjlmila eir vilja reka. a er einnig rtt hj honum a a s elilegt a stjrnin tali til milanna me almennum htti.

En hann flaskar hinu raunverulega grundvallaratrii frjlsrar fjlmilunar egar hann segir jafnframt: ...varandi afskipti af einstkum frttum ea a a stjrn flagsins eigi ekki a hafa nein afskipti af ritstjrnarvinnu, a er g alls ekki sammla v...

arna liggur rkvilla Ara og annarra eigenda 365, rkvilla sem er httuleg fyrir frjlsa fjlmilun og frtt upplsingastreymi. Eftir a eigendurnir hafa kvei hvers konar fjlmila eir hafa reki og sett kvenar reglur um a (eins og t.d. me siareglunum fr 2009), ra eir flk til a sj um reksturinn vntanlega besta flk sem er lausu hverju sinni. Vi a a sitja, ekki sst egar um er a ra jafn vikvma og flagslega mikilvga starfsemi og frttaflun og milun. Ritstjrinn einn verur a f a ra hva er frtt og hva ekki. Gur ritstjri metur a faglegum forsendum blaamennskunnar, ekki t fr raunverulegum ea mynduum hagsmunum eigendanna. Viskiptafringar og slumenn markasdeildinni eiga a sinna snu fagi, blaamennirnir ritstjrninni eiga a sinna snu. Stjrnarmenn raunverulegu ea mynduu stri eiga ekki a kvea innihald frtta og enn sur ef frttirnar snast um sjlfa.

Ef eigendurnir eru ngir me blai sitt (ea tvarps- ea sjnvarpsstina) geta eir sem best skipt um skipstjra. a geri Mogginn undir njum eigendum og hafi til ess fullan lagalegan rtt. Eigendurnir ra einhvern stainn sem eir telja a muni fylgja fram hugmyndum eirra. Httan er vitaskuld s, eins og dmin sanna, a hugmyndir eigendanna um hagsmunavrslu stangist vi eli frttamennsku og frjlsrar fjlmilunar. Lesendur eru ekki ffl, eir eru fljtir a tta sig v hvort sta er til a taka fjlmiil alvarlega og fjlmiill sem ekki er tekinn alvarlega (fyrir sinn hatt, hver sem hann kann a vera) sr ekki gifturka framt.

Ritstjrnarlegt frelsi er nefnilega ekki bara frasi fyrir htarrur, a er hluti af sjlfum grundvelli lrissamflagsins. a er vont ef stjrnendur fjlmila fatta a ekki.


Auglsingaherfer og lygasgur

g hef tilfinningunni a a s veri a narra okkur. Fyrir nokkrum mnuum fru a berast af v frttir a tali vri a slensk kona hefi veri drepin USA fyrir nokkrum ratugum. etta var blum og sjnvarpi og allt heldur hugnanlegt. Svo komu fyrir tveimur vikum ea svo frttir af v a sennilega hefi essi kona ekki veri drepin heldur flutt sig milli rkja, gifst aftur og lifa hamingjusm til viloka.

N dkkar allt einu upp umfjllun Kastljsi me vitali vi stjpdttur konunnar sem hefur skrifa bk um allt saman og ekkir sguna fr upphafi til enda. Hn vissi alla t a ekkert mor hafi veri frami. Og svo s maur ekki betur Kastljsi en a bkin vri til slenskri tgfu.

Hr hefur einhver slyngur tgefandi fengi fjlmila li me sr vi a ba til miki og vntanlega keypis slutak.

Hvers vegna fr maur ekki sguna alla? Hver bj til essa atburars og hvers vegna ltu tvarp, sjnvarp, St 2, DV, Mogginn og einhverjir fleiri fara svona me sig? Og fara svona me okkur sem enn gerum okkur vonir um a fjlmilar su ekki auglsingastofur?

Ekki a undra a tgefandinn vsi hrugur alla fjlmilaumfjllunina auglsingum snum!


Enginn er fyndnari en Guni

a er talsver knst a flytja skemmtilegar tkifrisrur, svo ekki s n tala um a vera svo skemmtilegur a flk veltist um af hltri. a er fum gefi. Skemmtilegasti maur sem g heyri flytja tkifrisrur er Guni gstsson fyrrum rherra. Hann getur veri alveg drepfyndinn.

En aldrei hefur hann veri eins fyndinn eins og egar hann segir vitali vi DV gr a forseti lveldisins hafi veri eini maurinn sem hafi ora a rsa gegn fjrmlavaldinu. g er binn a f magaverk af hltri yfir essu, ef ekki bara magasr. You're killing me, eins og eir segja fyrir westan. Bara ef Rannsknarnefnd Alingis hefi haft snefil af kmnigfu Guna gstssonar egar hn sagi sna eigin brandara Skrslunni gu:

Forsetinn kom ekki a stjrnvaldskvrunum en hann ber samt fleirum siferilega byrg v leikriti sem leiki var kringum foringja trsarinnar og fyrirtki eirra. au reyndust ekki vera neinu frekar en keisarinn sgu H.C. Andersen. Ljst m vera a forsetinn gekk mjg langt jnustu vi einstk fyrirtki og einstaklinga sem stra eim eins og hann hefur sjlfur viurkennt nokkrum sinnum eftir hruni.

Forsetinn beitti sr af krafti vi a draga upp fegraa, drambsama og jerniskennda mynd af yfirburum slendinga sem byggust fornum arfi. a er athyglisvert a nokkrir eirra eiginleika sem forsetinn taldi trsarmnnum til tekna eru einmitt eir ttir sem uru eim og jinni a falli... rtt fyrir a kenningar forsetans vru harlega gagnrndar hlt hann fram a lofa trsina.

DV segir svo fr um helgina: gagnrnir nefndin a forsetinn hafi margsinnis egi bo trsarfyrirtkja um a vera vi opnun nrra tiba ea hfustva erlendis. Hann hafi flutt erindi viskiptaingum sem voru skipulg af bnkum og skrifa fjlda brfa gu fyrirtkja og einstaklinga til erlendra viskiptamanna. Nefndin segir a a samrmist illa hlutverki jhfingja a hann gangi beinlnis erinda tiltekinna fyrirtkja ea einstakra fjrfesta. trsarmenn hafi veri tir gestir boum Bessastum og jafnvel veri skipulg srstk bo fyrir og fyrirtki eirra.

Nei, n er komi ng, Guni gstsson. Maur verur a f tma til a anda milli brandaranna hj r.


Fallerair rherrar flu

g lenti rtaki skoanaknnunarinnar 2009 sem vitna hefur veri til kvld - egar rkisstjrn Geirs Haarde var andarslitrunum. g kaus ekki stjrn (frekar en arar) en man eftir a hafa svara v til a g styddi rkisstjrn - ekki vegna ess a g vri hrifinn af henni heldur vegna ess a g si ekki a maur tti ara kosti stunni: allt var beinni lei til fjandans og fannst mr sanngjarnt a sparka liggjandi flk.

Svo var sem betur fer skipt um stjrn sem san hefur moka sktinn daga og ntur vi litlar vinsldir og enn minni akkir. a eru ekki nema rj r san - og n er endurreisnarstjrnin svipari stu. A mrgu leyti getur hn sjlfri sr um kennt. standi ar innanbar virist vera hi sama og ti samflaginu: hver hndin upp mti annarri og egar einn talar austur talar s nsti vestur ea t og suur (sem er raunar algengara). Og egar stokka er upp rkisstjrninni, sem er hjkvmilegur fylgifiskur kerfisbreytinganna sem veri er a gera, eru falleruu rherrarnir umsvifalaust komnir bullandi flu og stjrnarandstu og eru me tma stla. a arf engin nfn a nefna hr! etta er nttrlega enginn manr en snir hva etta eru litlir karlar.

g hef ur nefnt a hr a endurnjunin Alingi kosningunum 2009 hefur reynst fullkomlega misheppnu. a er rtt hj Dav Oddssyni vitali vi sklabla Verzl a a er venju llegt nna mannvali ingi og vitsmunalegar umrur ar fgtar, svo ekki s meira sagt. a er inginu sjlfu a kenna og v ekki a undra a ekki nema tundi hver kjsandi beri traust til stofnunarinnar sem er nttrlega hrikalegt stand og httulegt. a stand batnar ekki fyrr en menn htta a moka stugt yfir sem eru a moka flrinn. a gildir um Alingi og a gildir um okkur hin.

Sanngirni er nefnilega af hinu ga.


jin...

Tvennt:

g held a a s g hugmynd a vihafa jaratkvi um stjrnarskrrdrgin - vegna ess a au eru skjl vinnslu, eins og Birgir rmannsson orar a. Einmitt : v skyldi ekki jin sjlf hafa eitthva um etta ferli a segja? Ekki hefur inginu tekist a koma essu mli fram - fyrr en kannski nna.

Og svo hitt: ekki er g alveg sttur vi krfu L a vi lagfringar kvtakerfinu eigi a hafa hagsmuni greinarinnar fyrirrmi. Er etta ekki einhver misskilningur? Eiga ekki hagsmunir jarinnar a koma fyrst? Ea eigum vi ekki fiskinn sjnum ll saman? Auvita a taka tillit til hagsmuna greinarinnar en hn ekki a ra fr.


Drkun hrottanna

Allt er breytingum undirorpi - lka lgin og framkvmd eirra. N er komi daginn a gsluvarhaldsfangar - flk sem a vera einangrun svo a geti ekki haft samband t og suur - m veita blaavitl, sbr. etta sem DV segir fr dag.

Veit rkislgreglustjrinn af essu? Ea lgreglustjrnn hfuborgarsvinu? Ea sjlfur dmsmlarherrann?

Kannski m etta nori. Hva veit g?

Hitt ykist g vita a a getur ekki veri heilsubtandi a fjalla um httulega ofbeldismenn, sem n eiga a vera einangrun, eins og eir su einhverjar hetjur. DV hefur dlti veri a gera a v - ea er g eini maurinn sem hefur hiksta yfir glabeittum fermingardrengjamyndum af hrottum bor vi Jn "stra", Annr handrukkara og fleiri?

a er ekki skrti a a fjlgi stugt essum verragengjum. Ekki ng me a ar fi ungir bjnar trs fyrir ofbeldisrf sna, eir geta lka ori frgir DV!


Sleikmeistarar

Sigga Dgg kynfringur segir fr v grein Frttablainu dag a mean hn vann fjrmlatki fyrir Hrun hafi skrifstofupart veri flugur vettvangur undirmanna til a fara " sleik" vi yfirmenn. Ea fugt.

Mr ykir etta ekki miki. g ekki lygna unga konu sem var vi eftirlit grunnsklaballi dgunum. ar var miki fari sleik, segir hn mr, enda etta rlega ball kalla sleikballi.

Viltu fara sleik vi vin minn? var kannski spurt. kei. Og svo smullu au saman sleik og fru san hvort sna ttina.

Mr er sagt a essu sama balli fyrir ri san hafi veri sett met: einn nemandi fr 54 sleika sama ballinu. Hann vntanlega glsta framt fjrmlageiranum.


Doh!

essi frtt var RV vefnum kvld:

Einar K. Gufinnsson og rettn arir ingmenn Sjlfstisflokks, Framsknar og utan flokka hafa lagt fram tillgu Alingi um aukin hrif slands mtun og tku kvarana vettvangi Evrpusamstarfs. Vilja ingmennirnir a efla beri tttku stjrnmlamanna og embttismanna hagsmunagslu tengdri Evrpusamstarfi. Segja flutningsmenn a v hafi veri haldi fram a me v samstarfi, sem n fari fram grundvelli EES samningsins, hafi slendingar takmrku hrif og megi lta v a taka vi tilskipunum og kvrunum fr Evrpusambandinu n ess a geta lagt miki til mlanna. v urfi a breyta.

Doh! Auvita! Auvita er betra a vera vi bori en bistofunni. Segir sig sjlft.


Tmasetning lgreglumanns

Ef a er rtt hj Geir Jni rissyni lggu a ingmaur ea ingmenn hafi stjrna v sem kalla var rs Alingi rsbyrjun 2009, arf nttrlega a upplsa hver ea hverjir voru ar a verki. hverju flst essi stjrn og hvernig var vi henni brugist?

Um lei arf nttrlega a leia ljs raunverulega stu ess a Geir Jn er nna fyrst a segja essa sgu og ef g tk rtt eftir Sjnvarpsfrttum kvld lt hann einnig hafa eftir sr a snum tma hefi veri kvei a hafast ekki frekar a. Hver kva a, hvenr og hvers vegna?

Eins og margir arir dist g oft a Geir Jni fyrir stillingu og prmennsku strfum. En mr finnst essi tmasetning hans srkennileg. Er hgt a tla svona prum manni svo misjafnt a frsgnin s innlegg kosningabarttu um varaformannssti Sjlfstisflokknum?

Skoun essu mli sem n hltur a fara fram hltur a leia a ljs. Nei, verur a leia a ljs.


Tmasetning lekans

Enn eitt dmi um hvernig ml rata frttir vegna ess a einhver hefur af eim greinilega hagsmuni: frsgn DV af skuldamlum strs Haraldssonar lgmanns Glitni.

Dettur einhverjum hug a tmasetningin essum leka hafi veri tilviljun? A hann hafi ekki veri hugsaur sem innlegg umruna um yfirvofandi brottrekstur forstjra FME?

Enn meiri sta fyrir almenning a reyna a tta sig hvers vegna tilteknar frttir birtast tilteknum tma.

Hagsmunirnir sem veri er a verja hr eru ekki hagsmunir almennings. Hr er gangi eitthvert spil sem venjulegt flk kann ekki skil og er ekki tla a skilja.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband