Skötuselur í mango-chutneysósu

Mađur borđar aldrei nóg af skötusel. Ţótt hann sé ekki smáfríđur er hann dýrlegur til átu, ekki síst núna ţegar hann er orđinn raunveruleg sameign ţjóđarinnar. Hér er uppskrift sem ég hef svolítiđ notađ og alltaf gefist vel. Mestu skiptir ađ ofelda hann ekki, ţá verđur hann seigur.

700 g skötuselur

250 g rćkjur

3 msk. karrímauk

3 msk. mangó-chutney

2 msk. kóríander

1 stk. stór hvítlauksgeiri

grćnmetiskraftur

Ľ lítri rjómi

4 msk. olía

salt

nýmalađur pipar

  • Hreinsiđ skötuselinn og skeriđ í jafna bita.
  • Hrćriđ saman karrímauki og mangó-chutney og saxiđ kóríander út í maukiđ
  • Afhýđiđ hvítlauk, pressiđ og bćtiđ út í maukiđ ásamt grćnmetiskrafti og rjóma
  • Hitiđ olíu á pönnu.
  • Steikiđ skötuselinn í um 1 mín. á hvorri hliđ á vel heitri pönnunni.
  • Kryddiđ međ salti og pipar en athugiđ ađ ţađ ţarf lítiđ salt vegna saltinnihalds grćnmetiskraftsins.
  • Rađiđ skötuselnum í smurt eldfast mót og setjiđ maukiđ yfir.
  • Bakiđ í 10 mín. viđ 200°C.
  • Takiđ fatiđ út eftir 8 mín. og stráiđ rćkjunum yfir.
  • Setjiđ fatiđ inn í ofn í 2 mín. til viđbótar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Nú getum viđ sungiđ "Fiskinn minn, nammi nammi namm" um blessađan skötuselinn. Uppskriftin hljómar vel og vatniđ í munninum er byrjađ ađ aukast. Ţetta mál er bara fyrsta skrefiđ af mörgum til ađ endurheimta okkar sameiginlegu auđlind.Ţađ er líka mikill stígandi í umrćunni í samfélaginu. Og Vilhjálmur Egilsson sló ramm skakka keilu međ sínu innleggi.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 24.3.2010 kl. 00:37

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ţetta minnir mig á uppskrift frá Tailenskri vinkonu minni sem býr í Frisco og hálft áriđ í Tailandi.  H'un eldar ţvílíkt góđan mat.  Jammí.......... góđa helgi og páska ef ég nenni ekki ađ senda ykkur línur fyrr elskulega hjón og nágrannar.

Ía Jóhannsdóttir, 24.3.2010 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband