Skolli var sá gamli góđur

Datt inn í síđari hluta tónleika Gunnars Ţórđarsonar í sjónvarpinu í gćrkvöld. Mikiđ skolli var sá gamli góđur - og hafi hann ćvarandi ţökk fyrir ađ hafa kynnt mig fyrir kvartettinum Buffi sem fór á kostum. Ég sé ađ ég ţarf ekki lengur ađ hafa áhyggjur af ţví ađ dćgurtónlist líđandi stundar sé undirlögđ af fólki sem ekki getur sungiđ lög sem vantar alla melódíu.

En ţađ sem mér fannst mest áberandi var hversu vel nýrri lög Gunnars eru samin. Bláu augun ţín er auđvitađ alltaf fallegt og hugljúft (satt ađ segja skrítin tilfinning í gćrkvöld ađ rifja ţađ upp ađ ţetta lag var samiđ af tilteknum manni - ţađ er miklu frekar eins og ţađ hafi orđiđ til uppúr íslenskum fjallavötnum og heiđum og hafi alltaf veriđ til) - en nýrri tónsmíđarnar eru almennt betri og haldmeiri, í ţeim er meiri reynsla, meiri kunnátta, meiri kćrleikur. 

Gunnar hefur engu gleymt - en mikiđ lćrt. 

Bjáni var ég ađ fara ekki á ţennan konsert í haust. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Gunnar er mikill listamađur og hefur veriđ alla sína tíđ

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 2.4.2010 kl. 15:25

2 identicon

Elsku fađir,

Hverning vćri ađ bćta viđ www.icesavefordummies.co.uk í tenglana ţína? :)

Agnes (IP-tala skráđ) 3.4.2010 kl. 10:20

3 identicon

Hjartanlega sammála ţessu, hann er listasmiđur í músík. Og eflist bara međ árunum. Frábćrt framtak hjá honum, ţessir tónleikar, mađur kynnist lögunum alveg upp á nýtt. Gunnar hefur sannarlega gefiđ ţjóđinni meira en margur!

Pétur Ástvaldsson (IP-tala skráđ) 3.4.2010 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband