Drengur góđur

Ţađ er mikil eftirsjá í Rúnari Júlíussyni, sem var hetja mín á ćskuárum og ágćtur kunningi ţegar kom fram á fullorđinsár. Alltaf sama ljúfmenniđ og prúđmenniđ; alltaf klár á sínu hlutverki ţegar komiđ var uppá sviđ: ađ gefa sitt besta.

Og alla tíđ leit augađ fátt fegra en ţau Rúnar og Maríu saman. Ţar fór saman fólk sem bćtti hvort annađ upp og mátti vera öđrum til fyrirmyndar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hann var poppgođ Íslands. Einlćgur og flottur alla tíđ.    Hans verđur sárt saknađ. 

Marinó Már Marinósson, 5.12.2008 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband