Heilögu mennirnir í Seđlabankanum vestra

Ţađ er sífellt ađ koma betur í ljós hvernig heimskreppan varđ til - ađ mestu leyti vestur í Ameríku ţar sem markađsfrelsiđ var trúarmantra yfirvalda. Ţađ var góđ grein um ţetta í tímaritinu New Yorker í byrjun mánađarins ţar sem segir frá hvernig ţetta fór allt í gang - og ennfremur hvađa hlutverk forstjórar bandaríska seđlabankans léku í ţessu öllu. Ekki verđur annađ séđ en ađ ţeir hafi hunsađ vísbendingarnar - enda pössuđu ţćr ekki viđ möntruna. 

Ţessir heilögu menn, Alan Greenspan og Ben Bernanke - kannski eru ţeir ekki eins klárir og af er látiđ. Ţeir eru samt ennţá svo heilagir, ađ enginn heimtar ađ ţeir taki pokann sinn!

Ţarna er líka kostuleg frásögn af ţví ţegar Bernanke var í fyrsta sinn ađ lesa Bush forseta efnahagspistilinn. Ţađ eina sem forsetinn hafđi til málanna ađ leggja var ađ sokkar seđlabankastjórans pössuđu ekki viđ fötin hans.

http://www.newyorker.com/reporting/2008/12/01/081201fa_fact_cassidy

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband