Þurfti ekki forsetann til

Geir Haarde segir sig hafa grun um að forseti Íslands hafi vitað af falli ríkisstjórnarinnar með nokkurra daga fyrirvara.

Það vissi ég líka - og hérumbil allir aðrir sem ég þekki. 

Það hafði blasað við í all langan tíma að sú stjórn myndi ekki hanga mikið lengur. Ég þurfti ekki forsetann til að segja mér það.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það var auðvitað öllum ljóst sem það vildu sjá, en nú er öllu tjaldað af Íhaldinu, þó það haldi hvorki vatni né vindi.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.2.2009 kl. 11:25

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Nei, veistu, það kom mér alveg ofboðslega á óvart. Ég hélt að engar fréttir væru góðar fréttir. Hlustaði á Geir, heyrði ekkert og hélt að allt væri dandy.

Eða þannig...

Villi Asgeirsson, 8.2.2009 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband