Grunnforsendur Sigurđar

Sigurđur Einarsson fyrrum bankastjóri Kaupţings segir í Fréttablađinu í dag ađ trúnađur um persónuleg fjármál fólks sé grunnforsenda ţess ađ hćgt sé ađ hafa fjármálakerfi á Íslandi.

Samhengiđ er ađ Sigurđur telur ađ illa hafi veriđ brotiđ á sér og vinum sínum ţegar Mogginn sagđi frá ţví ađ Sigurđur hefđi lánađ vildarvinum sínum 500 milljarđa skömmu fyrir bankahruniđ. Hann segir gögnum um ţetta hafa veriđ stoliđ og ýjar ađ ţví ađ ţar hafi sjálfur Davíđ Oddsson veriđ ađ verki.

Ţađ er auđvitađ rétt hjá Sigurđi Einarssyni ađ trúnađur er ein grunnforsenda heilbrigđs fjármálalífs. Önnur grunnforsenda er ađ menn eins og hann fái hvergi ađ koma ţar nćrri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.3.2009 kl. 11:01

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ţetta vakti einnig athygli mína. Ţađ er í raun sama međ launaleynd og bankaleynd - í skjóli ţess er hćgt ađ sýsla ýmislegt sem ekki ţolir dagsins ljós. Ţađ er mjög erfitt ađ hafa samúđ međ málstađ Sigurđar í ljósi ţess hvađ hefur komiđ á daginn.

Anna Karlsdóttir, 17.3.2009 kl. 11:24

3 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Hvađ eru menn ađ gera yfirleitt sem ekki ţolir dagsins ljós? Ég held ađ Sigurđur gćti veriđ ágćtur bankamađur ef hann hefđi ekki allskonar leyndir ađ fela sig á bak viđ ţví hann hefur sýnt of mikla hneigđ til ţess.

Sigurđur Hreiđar, 17.3.2009 kl. 12:56

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.3.2009 kl. 13:04

5 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Já, Heimir minn, Umbi Roy. Ţetta er gćlunafn sem ég fékk í hálfkćringi hjá Ţorvaldi harmónikkuleikara (hvers föđurnafn er dottiđ úr mér) á ferđalagi fyrir margt löngu. Ég var ţá í slagtogi međ Ríó tríóinu sem ásamt Ţorvaldi annađist söng og hljóđfćraslátt í Evrópuferđ Ţjóđdansafélagsins. Ţorvaldur kallađi ţennan flokk 'Kombó Umba Roy & Ţorvaldur Trigger'. Síđan hefur mér ţótt vćnt um ţetta nafn og notađ ţegar mér hefur sýnst svo.

Ómar Valdimarsson, 17.3.2009 kl. 15:06

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.3.2009 kl. 15:10

7 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Minni nú bara á hinn gamalkunna kvenrembubrandara (sem ég samdi reyndar sjálf og Davíđ Oddsson stal af mér á Ţorrablóti Íslendingafélagsins í Lundúnum -segja svo ađ viđ Sigurđur Einarsson eigum ekki eitthvađ sameiginlegt...)

"Ţađ er aldrei of illa međ góđan mann fariđ"

Hildur Helga Sigurđardóttir, 18.3.2009 kl. 02:24

8 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

...og vini hans

Hildur Helga Sigurđardóttir, 18.3.2009 kl. 02:25

9 identicon

Ţessar yfirlýsingar frá hinum sjálfskiđpađa útlaga, Sigurđi Einarssyni eru honum til háborinnar skammar og ég tek undir ţađ međ Gissuri Sig á Bylgjunni ađ ţessar yfirlýsingar Sigurđar eru ekki viđeigandi ţar sem hann svarar ekki einu sinni fréttamönnum, lokar alveg á ţá. Núverandi dómsmálaráđherra er hinsvegar alveg á jörđinni og segir ađ allt of mikil bankaleynd hafi međal annars átt stóran ţátt í efnahagshruninu hér. Ljósfćlnar silfurskottur íslenskra bankastofnana tilheyra vonandi alveg fortíđinni. Svo spái ég ţví ađ viss grá og guggin bygging í nágrenni Bifrastar verđi brátt jöfnuđ viđ jörđu.

Stefán (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband