Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Landráđakenning Lilju

Lilja Mósesdóttir heldur áfram ađ koma manni á óvart.

Nú síđast ber hún ţađ upp á samstarfsmenn sína í pólitík ađ ţeir séu leppar Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, hafi selt honum landiđ og ađ embćttismenn sjóđsins séu hin raunverulegu stjórnvöld hér.

Í ofanálag segir ţessi stjórnarţingmađur ađ engin ástćđa sé til ađ taka mark á yfirlýstri stefnu stjórnvalda.

Ég hef áđur velt fyrir mér hvort hún sé ekki í röngu liđi: hver ţarf óvini ef vinirnir eru svona?

Er annars ekki örugglega brot á stjórnarskrá ađ selja landiđ undir erlend yfirráđ?

Hvers vegna stígur ţá ekki Lilja Mósesdóttir skrefiđ til fulls og kćrir Steingrím og Jóhönnu fyrir landráđ?



« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband