Kópavogur á betra skiliđ

Ég var í mörg ár í PR bransanum og vann margháttuđ verkefni fyrir félög, fyrirtćki og stofnanir. Ţar á međal bćjarfélög og ríkisvaldiđ.

Aldrei hefđi mér, eđa félögum mínum í ţeim bransa, liđist ađ rukka og rukka en skila ekki verkinu, eins og nú virđist mega í mínum heimabć, Kópavogi. En viđ vorum heldur ekki synir og dćtur bćjarstjórans.

Bćjarstjórinn hér, Gunnar Birgisson, hafđi einfaldlega rangt fyrir sér ţegar hann sagđi í Kastljósinu í kvöld ađ dóttir sín ćtti ekki ađ gjalda fađernis síns. Bćjarstjóri, sem vill vera vandur ađ virđingu sinni og bera virđingu fyrir bćjarbúunum sem leggja honum til peninga til ađ reka bćinn, á einfaldlega ađ vera hafinn yfir allan grun um spillingu.

Sá grunur er augljóslega fyrir hendi ţegar eldhússfyrirtćki dóttur hans fćr borgađa reikninga upp á rúmar 50 milljónir á áratug - og ţarf ekki ađ skila verkum á móti. 

Kópavogsbćr á betra skiliđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég var í PR bransanum í hálfan annan áratug.  Ţađ er mér nýr flötur á ţessari vinnu ađ rukkađ sé fyrir verkefni sem aldrei voru afgreidd á lokastigi.  Upphćđirnar sem ţarna um rćđir eru sömuleiđis risavaxnar miđađ viđ ţađ sem ég ţekki til.  Ég staldra sérstaklega viđ heiđusskjöl.  Ţar er ég á heimavelli.  Ţarna eru í umferđ upphćđir sem passa ekki viđ neitt sem ég kannast viđ.     

Jens Guđ, 20.5.2009 kl. 02:31

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ég hef á tilfinningunni ađ ţađ leynist víđa pottur brotinn hjá Gunnari Birgissyni bćjarstjóra. Legg til ađ önnur sambćrileg mál hjá bćjarstjóranum verđi könnuđ međ svipuđum hćtti.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 20.5.2009 kl. 07:32

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Katrín Jakobs er búin ađ fela stjórn LÍN ađ skođa reikninga frá dóttirinn á ţeim bć.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 21.5.2009 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband