En hvađ međ Jóa G?

Rás 2, í félagi viđ Tónlist.is og Félag hljómplötuframleiđanda, hefur veriđ ađ velja 100 bestu plötur Íslandssögunnar, hvorki meira né minna. Niđurstađan var birt á Sautjándanum.

Sumt á ţessum lista ţekki ég ekki, annađ finnst mér ómögulegt, enn annađ er frábćrt. Eins og gengur.

En ég sakna ţess mjög ađ sjá hvergi snilldarplötur Jóhanns G. Jóhannssonar sem komu út 1974 og 1976, ef ég man rétt, Langspil og Mannlíf, sem enn eru međ ţví besta sem gert hefur veriđ í íslenskri dćgurmúsík. RÚV ćtti ađ rifja ţćr upp og spila svolítiđ af ţeim af og til. Andrea Jóns og Magnús Einarsson eru líkleg til ađ ţekkja til...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband