Ţetta er ekki heilbrigt

Stundum er opinber umrćđa hér svo geggjuđ ađ ég veit ekki hvađ skal halda. Ţar hafa hćst ţeir sem telja tilteknar skođanir hinar einu réttu, ađrar skođanir eigi engan rétt og sé haldiđ fram af óţjóđhollu fólki og fíflum. Joseph McCarthy notađi svipađar ađferđir á sínum tíma og einnig sovétiđ.

Margt af ţví skynsamlegasta sem hefur veriđ sagt hérlendis frá hruninu hefur komiđ frá akademíunni. Sem betur fer er til fólk hér sem getur hugsađ skýrt og er ekki bundiđ á hagsmunaklafana sem öllu tröllríđa. Framarlega í skýrleikshópnum hafa veriđ hagfrćđingarnir Ţórólfur Matthíasson og Friđrik Már Baldursson sem hafa lag á ađ setja flókin mál fram á ţann hátt ađ jafnvel fólk eins og ég skilur hvađ um er rćtt.

En nú hafa afturhalds- og afdalaöflin, međ sjálft Morgunblađiđ í fararbroddi (sem hatast orđiđ viđ allt og alla), komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţessir menn séu óţjóđholl fífl og bjánar ţví ţeir hafa leyft sér ađ benda á hćttuna sem er fólgin í ţví ađ gefa umheiminum langt nef. 

Ţetta er ekki heilbrigt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Og orđin sem notuđ eru, Júdas, svikari, landráđamađur. Fyrir ţađ eitt ađ taka ekki ţátt í söng kórsins sem ţykist hafa höndlađ hinn eina sannleika. Viđ erum ađ sigla inn í sama fariđ og fyrir hrun hvađ umrćđuna varđar. Ţeir sem ekki tóku ţátt í hrunadansinum og vildu skođa málin voru fordćmdir.

Finnur Bárđarson, 3.2.2010 kl. 14:58

2 identicon

Mikiđ innilega er ég sammála ţér og Finni.  Ţetta er ekki heilbrigt, og finnst ţetta ţyngra en tárum taki

ASE (IP-tala skráđ) 3.2.2010 kl. 17:06

3 identicon

Mér hefur nákvćmlega fundist McCarthyismi vera mjög viđlođandi Samfylkinguna. Einnig finnst mér Samfylkingin vera orđinn stalínískur flokkur, ţ.e. ţađ á bara ađ fylgja leiđtoganum í blindni fram af bjargbrúninni. En hver er leiđtoginn? Jóhanna Sigurđardóttir, hennar tími kom - og fór.

Addi (IP-tala skráđ) 3.2.2010 kl. 17:08

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ég ćtla ekki ađ nefna nein nöfn.  En mig undrar hvađ margir eru yfirlýsingaglađir og snöggir ađ stimpla tilgreinda einstaklinga landráđamenn,  Júdasa og annađ slíkt fyrir ţađ eitt ađ hafa ađra sýn á hvernig best verđi ađ málum stađiđ í erfiđum og flóknum milliríkjadeilum.

Jens Guđ, 3.2.2010 kl. 22:59

5 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Greinin hans Ţórólfs er góđ, hann setur ađalatriđin fram á hófstilltan hátt, á einföldu máli. Er sammála ţér Ómar.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 4.2.2010 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband