Máliđ útskýrt fyrir Gunnari

Ţađ er ástćđa til ađ samgleđjast Kópavogsíhaldinu sem hefur nú hafnađ Gunnari Birgissyni sem leiđtoga sínum. Hann fékk fćst atkvćđi allra ţeirra sem komust á blađ í prófkjörinu í dag.

Ţađ er gott. Gunnar hefur ekki ţekkt sinn vitjunartíma og nýtur ekki trausts bćjarbúa sem efast um dómgreind hans og ráđvendni. Nú er búiđ ađ útskýra máliđ fyrir honum.

Ţetta ţýđir ađ Ármann Kr. Ólafsson verđur bćjarstjóraefni Sjálfstćđisflokksins í kosningunum í vor - og hefur sér viđ hliđ nýjan fulltrúa sem hefur á sér gott orđ, Hildi Dungal.  Hćpiđ er ađ Gunnar taki ţriđja sćtiđ sem hann hafnađi í. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Menn eins og Gunnar vilja helst ekki skilja svona útskýringar.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 23.2.2010 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband