Gerpla er frábćr!

Stóru leikhúsin í Reykjavík hafa stađiđ sig vel í vetur. Ţar er sett upp hver afbragđssýningin á fćtur annarri.

Í gćrkvöld fórum viđ ađ sjá Gerplu, nokkuđ hikandi í bragđi eftir vonda leikdóma hér og ţar.

Nú veit ég hins vegar ađ ţađ er ekkert ađ marka ţá leikdómara sem fundu uppfćrslunni á Gerplu allt til foráttu. Ţetta er hreinasta snilldarsýning og öllum ađstandendum til sóma, ekki síst ţeim sem bjuggu til og útfćrđu öll ţessi ótrúlega sniđugu smátrix sem leyfđu ađeins 11 leikurum ađ sýnast stundum eins og fimmtíu manns - og ađ auki hrafnar, hundar, sauđfé, stórbrim og ég veit ekki hvađ.

Ţađ er hins vegar rétt ađ ţessir leikarar hafa ekki allir ţann raddlega resónans sem ţarf í Ţjóđleikhúsiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband