Í tukthús međ ţá!
23.2.2010 | 13:39
Oft hefur mér blöskrađ ţađ sem heyrst hefur um framgöngu dólganna sem óđu hér uppi á svokölluđum góđćristíma - en aldrei sem í gćrkvöld ţegar Kastljósiđ birti hrafl úr yfirheyrslum yfir meintum eigendum og stjórnendum Sjóvár, Milestone og hvađ ţađ nú allt hét (DV var ađ vísu búiđ ađ birta ţetta áđur).
Ţađ er ekki undarlegt ađ allt fariđ til fjandans hjá ţessu liđi. Ţetta hafa veriđ óđir menn og í besta falli bjánar. Tveir sýnast augljóslega glćponar, einn barinn rakki og sá fjórđi lufsa í sparifötum. Og enginn ţeirra međ greind í međallagi.
Í tukthús međ ţá alla!
Athugasemdir
Sammála,ţetta er međ ólíkindum.Eins ađ ţeir sem tryggja hjá Sjóvá skuli ekki allir hafa flúiđ.
Páll Eyţór Jóhannsson, 23.2.2010 kl. 14:15
Já í nćsta herbergi viđ Baugs liđiđ og lögmönnum ţeirra og endurskođenda.
Á nćsta gangi ćtti ađ koma fyrir ţeim frćđimönnum, sem vörđu ţetta framferđi međ lófaklappi og mćrđarrćđum.
Svo mćtti koma fyrir sér gangi fyrir ađskiljanlega bankamenn, sem ekki yrđu lausir látnir á međan ţeir enn draga lífsandann.
Sekt ţessara manna er svo mikil, ađ hafa nánast lagt í rúst framtíđ mjög margra ungmenna ađ ţau ná vart vopnum sínum ţađ sem eftir er lífs ţeirra heldur verđa haldnir sem ţrćlar uppskrúfađra skulda sem bólgnađ hafa vegna beinna ađgerđa ţessara manna er ţeir ,,réđust á krónuna" og tóku stöđu gegn henni og frelsi ţeirra sem ţeir sjálfir ginntu til lántöku.
Umburđalyndi á ekki viđ í ţessu tilfelli
Miđbćjaríhaldiđ
Bjarni Kjartansson, 23.2.2010 kl. 17:58
Mér varđ óglatt frćndi sćll.
Guđlaug Hestnes (IP-tala skráđ) 23.2.2010 kl. 22:36
Tíu mínútum eftir ađ ţessum Sjóvárţćtti lauk ţá hringir sölumađur frá Sjóvá og spyr hvort ég vilji ekki koma í viđskipti viđ Sjóvá....
Já, ţetta er merkilegt ţjóđfélag.
Friđrik (IP-tala skráđ) 24.2.2010 kl. 00:26
Miđbćjaríhaldiđ : Ţeir hafa ekki auđveldađ ungu fólki lífsbaráttuna .
Hörđur Halldórsson, 24.2.2010 kl. 09:04
Sćll Ómar. Ţú ert vćntanlega ađ tala um brćđurna og forstjórann sem skrifađi á pappírana, en er flokksformađurinn sá fjórđi eđa missti ég af einum gaurnum.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 24.2.2010 kl. 18:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.