Höfundur
Ómar Valdimarsson

Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Feb. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Í tukthús með þá!
23.2.2010 | 13:39
Oft hefur mér blöskrað það sem heyrst hefur um framgöngu dólganna sem óðu hér uppi á svokölluðum góðæristíma - en aldrei sem í gærkvöld þegar Kastljósið birti hrafl úr yfirheyrslum yfir meintum eigendum og stjórnendum Sjóvár, Milestone og hvað það nú allt hét (DV var að vísu búið að birta þetta áður).
Það er ekki undarlegt að allt farið til fjandans hjá þessu liði. Þetta hafa verið óðir menn og í besta falli bjánar. Tveir sýnast augljóslega glæponar, einn barinn rakki og sá fjórði lufsa í sparifötum. Og enginn þeirra með greind í meðallagi.
Í tukthús með þá alla!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Íslenskukennsla verði lögfest
- Þjóðin bregst við: Djöfull elska ég VÆB
- Guðrún: Við þurfum að endurheimta traust
- VÆB vann Söngvakeppnina
- Mæla ekki með því að borga
- Sýni að Evrópuríki séu að styrkja sig
- Endurgreiðslur yfir sex milljarðar
- Stór skjálfti í Bárðarbungu
- Tengslin hófust með barnsráni
- Ég er ekki lunkin í tamílsku
Erlent
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
- Segja börnin hafa verið drepin með berum höndum
- Lík Shiri Bibas komið til Ísrael
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
Viðskipti
- Svipmynd: Auðlindagjöldin í mikilli óvissu
- Veltu milljarði 2024
- Er of seint að fá sér kaffi núna?
- Auglýsingatekjur sjónvarps hækkuðu um 40,8%
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
- Hlutabréfaverð í Play lækkaði um 16,76%
- Eiginfjárstaðan muni breytast lítið milli ára
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sammála,þetta er með ólíkindum.Eins að þeir sem tryggja hjá Sjóvá skuli ekki allir hafa flúið.
Páll Eyþór Jóhannsson, 23.2.2010 kl. 14:15
Já í næsta herbergi við Baugs liðið og lögmönnum þeirra og endurskoðenda.
Á næsta gangi ætti að koma fyrir þeim fræðimönnum, sem vörðu þetta framferði með lófaklappi og mærðarræðum.
Svo mætti koma fyrir sér gangi fyrir aðskiljanlega bankamenn, sem ekki yrðu lausir látnir á meðan þeir enn draga lífsandann.
Sekt þessara manna er svo mikil, að hafa nánast lagt í rúst framtíð mjög margra ungmenna að þau ná vart vopnum sínum það sem eftir er lífs þeirra heldur verða haldnir sem þrælar uppskrúfaðra skulda sem bólgnað hafa vegna beinna aðgerða þessara manna er þeir ,,réðust á krónuna" og tóku stöðu gegn henni og frelsi þeirra sem þeir sjálfir ginntu til lántöku.
Umburðalyndi á ekki við í þessu tilfelli
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 23.2.2010 kl. 17:58
Mér varð óglatt frændi sæll.
Guðlaug Hestnes (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 22:36
Tíu mínútum eftir að þessum Sjóvárþætti lauk þá hringir sölumaður frá Sjóvá og spyr hvort ég vilji ekki koma í viðskipti við Sjóvá....
Já, þetta er merkilegt þjóðfélag.
Friðrik (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 00:26
Miðbæjaríhaldið : Þeir hafa ekki auðveldað ungu fólki lífsbaráttuna .
Hörður Halldórsson, 24.2.2010 kl. 09:04
Sæll Ómar. Þú ert væntanlega að tala um bræðurna og forstjórann sem skrifaði á pappírana, en er flokksformaðurinn sá fjórði eða missti ég af einum gaurnum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.2.2010 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.