Sigurinn blasir við

Það er byrjað aftur. Árvisst eins og krían.

Íslensku keppendurnir í Evróvisjón eru um það bil að meika það, samkvæmt fréttum. 

Æfingarnar ganga rosalega vel, kjólarnir eru flottir, aðrir þátttakendur halda varla vatni, veðbankarnir eru að springa. 

Þetta hlýtur að vita á stórsigur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Því miður finnst mér íslenska lagið leiðinlegt... og mér leiðist það... (að finnast lagið leiðinlegt)... vildi við hefðum sent Hvanndalsbræður... þá væri maður spenntur...

Brattur, 20.5.2010 kl. 21:42

2 identicon

(Sv)era Björk tekur þetta.

Jr (IP-tala skráð) 20.5.2010 kl. 22:38

3 Smámynd: Dingli

Er þetta lið allt saman á sömu lyfjum og stjórnendur bankana?

Dingli, 21.5.2010 kl. 09:32

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ekki er ég neitt uppnumin enda kosningar til sveitarstjórnar mun mikilvægari, alla vega hér í Húnaþingi vestra. Hér er það alvaran sem ræður för, eða þannig

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.5.2010 kl. 13:10

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Og Nossararnir hafa áhyggjur af því hvað við erum blönk - auðvitað vinnu við - hvað annað - bara eins og vanalega

Hólmfríður Bjarnadóttir, 25.5.2010 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband