Fratfundur

Svokallađur 'blađamannafundur' sem Björk Guđmundsdóttir og fleiri stóđu fyrir í Norrćna húsinu í dag olli mér miklum vonbrigđum. Ţetta var alls ekki blađamannafundur heldur vettvangur fyrir Björk og félaga hennar til ađ lesa upp sína skođun á sölunni á HS Orku til Magma Energy.

Ađ ţví leyti til var ţetta mesta frat.

Engar spurningar voru leyfđar. Ţví fóru engin skođanaskipti fram og engin svör veitt viđ ţeim fjölmörgu spurningum sem vöknuđu viđ upplesturinn. Ekki ljóst hvers vegna ţetta form var haft á - en ţađ tryggđi náttúrlega ţá umfjöllun sem mađur hefur séđ í íslenskum fjölmiđlum nú í kvöld.

Ég hefđi til dćmis viljađ spyrja hvađa hlutverki Eva Joly gegnir í ţessari baráttu: einn forustumanna undirskriftasöfnunarinnar var ítrekađ kynntur sem ađstođarmađur hennar sem varla var hćgt ađ túlka öđruvísi en svo ađ hann vćri ţarna sem slíkur.

Jamm, ţađ er margt skrítiđ í henni veröld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta ţitt take á magma máliđ?

marat (IP-tala skráđ) 19.7.2010 kl. 22:56

2 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Nei, ţetta er lýsing á fundinum í Norrćna húsinu.

Ómar Valdimarsson, 19.7.2010 kl. 23:56

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mikiđ er ég glöđ ađ heyra upplifun ţína á fundinum. Ég horfđi á ţetta í fréttum og fannst ţetta hálfgerđur "divu" fundur, reyndar eins og annađ sem Björk kemur nálćgt, gert til ađ auglýsa sjálfa sig en ekki málstađinn. Í lok fréttar kom fram ađ hún hafi ekki leyft upptökur af söng sínum og engin viđtöl, hvađ heldur blessuđ manneskjan ađ hún sé.  Ţađ var svosem ágćtt ađ ţurfa ekki ađ heyra söng hennar í fréttatímanum ţví mér ţykir hún međ ţeim leiđinlegri sem flytja tónlist, en ţađ er nú allt önnur ella. Held hún ćtti bara alveg ađ taka sér frí blessunin. Viđ höfum ágćtis fólk sem er ađ mótmćla ţessum gjörningi.

Ásdís Sigurđardóttir, 20.7.2010 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband