Hálfkveđnar vísur biskupsdóttur

Séra Ólafur heitinn Skúlason var fermingarfađir minn og vinur alla tíđ síđan. Ţegar fyrst var fariđ ađ saka hann um kynferđislegt ofbeldi fyrri hluta árs 1996 var ég í útlöndum en varđ all brugđiđ viđ fréttirnar. Trúđi ţessu satt ađ segja aldrei.

Svo fyrir fáeinum dögum dúkkar ţetta mál upp aftur og af enn meiri ofsa en fyrr. Enn var mér brugđiđ, fannst jafnvel ađ veriđ vćri ađ naga hryggjartindana á dánum manni, sem aldrei er til sóma.

Nú eru sagđar af ţví fréttir ađ dóttir séra Ólafs, Guđrún Ebba, hafi gengiđ á fund Kirkjuráđs og lýst ţar “reynslu minni af föđur mínum,” eins og haft er eftir henni í DV í gćr.

Ekki hvarflar ađ mér ađ gera lítiđ úr viđleitni dóttur biskups til ađ hindra og upplýsa kynferđislegt ofbeldi innan kirkjunnar, ţvert á móti. Og ekkert veit ég ţađ um ţessi mál ađ ég geti leyft mér ađ hafa á ţeim skođun á einn veg eđa annan.

En ţessi ummćli Guđrúnar Ebbu vekja hins vegar miklu fleiri spurningar en ţau svara. Dóttir biskups getur ekki talađ svona, sagt A, án ţess ađ segja B. Hún hefur kosiđ ađ tala opinberlega um “reynslu mína af föđur mínum” – en ađeins undir rós. Ţađ gengur ekki. Hún verđur ađ segja meira.

Og ţađ verđa Kirkjuráđ og Biskupsstofa einnig ađ gera. Hver er hún, nákvćmlega, ţessi reynsla af foringja íslensku kirkjunnar um áratuga skeiđ?

Gömul sóknarbörn séra Ólafs, og raunar landsmenn allir, eiga ađ vita hvern mann hann hafđi ađ geyma, hversu sársaukafullt sem ţađ kann ađ vera. Hér nćgja ekki hálfkveđnar vísur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bachmann

Ómar - ef ţú hefur fylgst međ öđrum fréttum af ţessu máli undanfarna viku, ţá hefurđu t.d. lesiđ bréf organistans og kannski komment viđ fréttir.

Ţar skín í gegn hvern mann Ólafur hafđi ađ geyma.

Guđrún Ebba bađ um ţennan fund fyrir ári og samkvćmt fréttum sátu viđstaddir ţöglir á međan hún talađi.

Hún á ţađ viđ sjálfa sig hvort hún segir meira - hins vegar er hún búin ađ hjálpa ţeim mörgu sem sitja uppi međ erfiđa reynslu af ţessu tagi en hafa ekki getiđ tjáđ sig um hana.

Ţórdís Bachmann, 18.8.2010 kl. 15:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband