Hörkumynd Dags Kára

Einhvers staðar sá ég að "The Good Heart" eftir Dag Kára ætti séns á að vinna kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í ár.

Ég veit ekkert um hinar myndirnar fjórar en fyrir tilviljun sá ég mynd Dags Kára á dögunum og myndi ekki verða hissa þótt hún fengi verðlaunin. 

Þetta er alveg hörkufín bíómynd. Góð saga, vel sögð af innsæi og skynsemi. 

Mæli eindregið með henni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband