Svo bregđast krosstré

Ţađ er hćgt ađ gleđjast yfir mörgu í lífinu - en fátt af ţví tengist opinberu lífi á Íslandi. Einmitt ţegar ég hélt ađ nú vćri kannski von (ađ ţađ vćri óhćtt ađ fara aftur í sjóinn, eins og sagđi í bíóauglýsingunni forđum), ţá verđur Alţingi sér enn til minnkunar.

Eins og mörgum öđrum fannst mér ađ tillögurnar um Landsdóm vćru myndarlegt tákn um ađ stjórnmálastéttin ćtlađi ađ axla ábyrgđ sína. Ţađ hefđi ekki skipt öllu máli hvort ráđherrarnir fyrrverandi hefđu veriđ fundnir sekir eđa saklausir. Ađalatriđiđ var ađ fariđ vćri ađ lögum og ađ ţađ vćri viđurkennt međ óyggjandi hćtti ađ einhver átti ađ standa vaktina á međal balliđ mikla leystist upp í fyllirí, gripdeildir og slagsmál.

Ţađ kom ekkert sérstaklega á óvart ađ Sjálfstćđisflokkurinn vćri á móti, ţađ er í eđli hans ađ vernda sína menn sama hvađ á gengur. Mér fannst hins vegar óhćtt ađ reikna međ ađ ađrir ţingmenn myndu standa í lappirnar. Ekki síst Jóhanna forsćtis. 

Á dauđa mínum átt ég fremur en ţví ađ sjálf Jóhanna Sigurđardóttir fćri á taugum og leiddi ţar međ ábyrgđarmenn Hrunsins aftur til valda.  Ţađ er ekki lítil ábyrgđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband