Vond hugmynd

Smávegis um stjórnlagaţingiđ:

Ţetta er náttúrlega ótrúlega ólánlegt allt - og ţótt Hćstiréttur tíni til tóman tittlingaskít, ţá ber ađ fara ađ lögum.

Auđvitađ á ađ kjósa aftur. Ţađ er ástćđulaust ađ láta ofstopa- og sérhagsmunafólk koma í veg fyrir ţađ.

Ţótt hugmynd dr. Gunnars Helga Kristinssonar og fleiri um ađ Alţingi skipi kjörna stjórnlagaţingsfulltrúa einfaldlega í nefnd til ađ endurskođa stjórnarskrána sé sjálfsagt einfaldasta lausnin, ţá er hún engu ađ síđur afar vond hugmynd. Ţar međ vćru hinir ţjóđkjörnu stjórnlagaţingsfulltrúar orđnir fulltrúar Alţingis - einmitt ţess ađila sem veriđ er ađ skera niđur úr snörunni.

Ţađ er lykilatriđi ađ stjórnlagaţingiđ geti unniđ sína vinnu án ţess ađ eiga nokkuđ undir Alţingi. 

Og svo mćtti forđast heilmikiđ vesen og spara einhverjar krónur á ţví ađ endurtaka ađeins sjálfa kosninguna - ţ.e. kjósa einfaldlega aftur á milli ţeirra rúmlega 500 sem gáfu kost á sér. 

Ţá vćri til dćmis hćgt ađ fella út konuna sem datt ţađ fyrst af öllu í hug ađ hún ţyrfti ađ "sćkja rétt sinn". Eins og hann sé ađalmáliđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband