Hvar er amma?

1. maí  er haldinn hátíđlegur hjá okkur af sérstöku tilefni – umfram ţađ hefđbundna. Sonardóttir okkar hún Salka á nefnilega afmćli og varđ ţriggja ára.

Svona mikiđ, sagđi hún og sýndi mér međ ţremur fingrum. Ekki svona? spurđi ég og hélt uppi tveimur. Nei, bara í gćr, svarađi hún.

Afmćlisveislan var á borđ viđ sjötugsafmćli hérađshöfđingja, fullt af litlum krökkum sem öll voru kurteis og prúđ og vildu frekar pizzusneiđ en rjómakökur. Afmćlisbarniđ í sínum eftirlćtisgalla – eins og Solla stirđa.

Salka hefur veriđ okkur samfelld og logandi hamingja í ţessi ţrjú ár. Mađur hefđi átt ađ vera byrjađur á ţessu afastandi miklu fyrr!

Í hvert sinn sem viđ hittumst spyr Salka mig sömu spurningarinnar: Hvar er amma?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagný

Sú spurning er upp borin eingöngu til ađ stíđa ţér   Barnabörn eru ţađ alskemmtilegasta sem fyrirfinnst   Svo til lukku međ afastelpuna

Dagný, 2.5.2011 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband