Vafasamar skođanir
22.7.2011 | 01:05
Í núverandi sálarástandi ţjóđarinnar getur veriđ snúiđ ađ láta í ljós skođun á málum. Sumar skođanir eru óvinsćlar og ţeir sem ţćr láta í ljósi eiga á hćttu ađ fá alls konar vitleysinga og ćsingamenn yfir sig. Sum mál eiga sér hóp af svoleiđis fólki og fjölmiđlun dagsins um netiđ, feisbúkk, twitter og allt ţađ gerir alla ađ fjölmiđlungum. En svona er ţetta og má vitaskuld hver hafa sína skođun á ţví.
Ég er ađ velta einu slíku máli fyrir mér, nefnilega sanngirnisbótum ţjóđkirkjunnar til kvenna sem hafa sakađ fyrrum biskup um kynferđislegt ofbeldi. Ekki ćtla ég ađ kasta rýrđ á frásagnir ţeirra; eins og ég hef nefnt áđur á ţessum vettvangi hef ég enga ástćđu til ţess.
Stađreyndin er hins vegar sú ađ međ réttlćtisbótunum lýsir ţjóđkirkjan ţví yfir ađ látinn biskup hafi veriđ óţokki og eigi sér engar málsbćtur. Innanhússrannsókn kirkjunnar hefur ađ sönnu fariđ fram og byggir niđurstađa kirkjunnar á henni. Ţađ er ţó óneitanlega galli viđ rannsóknina ađ meintur brotamađur er látinn og ţví er, í nćr öllum tilvikum, ađeins byggt á frásögn annars málsađilans. Í fréttum af ţessu máli er hins vegar undantekningalaust fjallađ um kynferđislegt ofbeldi fyrrum biskups ekki meint kynferđislegt ofbeldi. Er ţar ekki fullmikiđ sagt?
Réttlćtisbćtur til handa ţeim sem sćttu illri međferđ í Breiđavík og á fleiri opinberum stofnunum eru af öđrum toga: ţar voru margir til frásagnar, vitni voru leidd fram og studdu ásakanir og frásagnir ţeirra sem ofbeldinu sćttu.
Ég vil ţó taka fram ađ mér fannst upphafskona ásakana á hendur mínum gamla biskupi ljúka málinu fyrir sinn part á snyrtilegan og virđulegan hátt í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins í kvöld. Vonandi tekst henni, og hinum konunum, ađ vinna sig frá ţessum óţverra öllum og eignast sálarró.
En eftir stendur ţetta (og í sjálfu sér óviđkomandi máli Ólafs biskups): er ekki eitthvađ svolítiđ skrítiđ, jafnvel vafasamt, ađ sanngirnisbćtur séu greiddar ţegar svona er í pottinn búiđ? Er ekki eitthvađ skrítiđ á seyđi ţegar kirkjan borgar sig frá vandanum?
Ekki svo ađ skilja ađ ţetta sé lengur mín kirkja: ég er hćttur í henni fyrir nokkru síđan en ţađ var út af allt öđru.
Athugasemdir
Kirkjan er ekki ađ lýsa neinu yfir hvađ varđar sekt eđa sakleysi Ólafs. Ţađ getur hún ekki, líkt og ţú bendir á.
Kirkjan getur og eru ađ viđurkenna eigin mistök í ţví hvernig hún tók á málinu á sínum tíma.
Hvort ţađ er nóg og eitthvađ hafi í raun breyst, verđur svo ađ koma í ljós.
Eygló Ţóra Harđardóttir, 22.7.2011 kl. 20:56
Hárrétt athugasemd hjá Eyglóu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.7.2011 kl. 23:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.