Óumflýjanlegt

Svo sorglegt sem það er þá gat varla farið öðruvísi hjá Amy Winehouse. Það hefur verið ömurlegt að horfa upp á þessa ótrúlega hæfileikaríku konu deyja hægt en örugglega í beinni útsendingu.

Mér er til efs að annað eins talent hafi komið fram á sjónarsviðið í marga áratugi.

En Bakkus spyr ekki að því, hann gleypir allt sem fyrir verður. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guðjónsson

Og þessi 27 ára aldur virðist vera hálfgert "max"  með svona lifnaði líkt og Amy ástundaði.

 Ef ég man rétt..., Janis Joplin, Jim Morrison,Kurt Cobain og kannski fleiri popp tónlistarmenn "tjúnuðu inn og tjúnuðu út" á sama aldursári.

Hún var gríðar talent likt og þú segir Ómar.  Verður án efa líkt og þessi sem minnst var á enn betur metin nú eftir  að hún hvarf á annað tilverustig.   (Hefur áður gerst).

P.Valdimar Guðjónsson, 23.7.2011 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband