Óumflýjanlegt

Svo sorglegt sem ţađ er ţá gat varla fariđ öđruvísi hjá Amy Winehouse. Ţađ hefur veriđ ömurlegt ađ horfa upp á ţessa ótrúlega hćfileikaríku konu deyja hćgt en örugglega í beinni útsendingu.

Mér er til efs ađ annađ eins talent hafi komiđ fram á sjónarsviđiđ í marga áratugi.

En Bakkus spyr ekki ađ ţví, hann gleypir allt sem fyrir verđur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Og ţessi 27 ára aldur virđist vera hálfgert "max"  međ svona lifnađi líkt og Amy ástundađi.

 Ef ég man rétt..., Janis Joplin, Jim Morrison,Kurt Cobain og kannski fleiri popp tónlistarmenn "tjúnuđu inn og tjúnuđu út" á sama aldursári.

Hún var gríđar talent likt og ţú segir Ómar.  Verđur án efa líkt og ţessi sem minnst var á enn betur metin nú eftir  ađ hún hvarf á annađ tilverustig.   (Hefur áđur gerst).

P.Valdimar Guđjónsson, 23.7.2011 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband