Munnræpa lágkúrunnar

Guðmundur Andri Thorsson er sennilega ritfærasti maður á Íslandi. Í Fréttablaðinu í dag er grein eftir hann um þá ótrúlegu lágkúru sem við höfum mátt búa við að undanförnu.

Lesið þetta: Og munnræpan mun ríkja ein.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhallur Birgir Jósepsson

Þú skrifar eins og þetta sé eitthvað nýtt undir sólinni, málþóf á Alþingi(!).

 Málþóf, þ.e. að nýta sem leyfilegt er ræðutíma á Alþingi, er viðurkennd leið til að knýja fram lagfæringar á málum, afgreiðslu og sitthvað, jafnvel stöðva mál. Um þetta eru og hafa allir flokkar verið sammála og telja lýðræðislega nauðsyn.

Ég man þá tíð að óumdeildur meistari málþófsins var Jóhanna Sigurðardóttir. Hefur þú gleymt þeim tíma?

Ég man líka langa tíð að helstu orðaskakarar á Alþingi voru Steingrímur J. Sigfússon og Össur Skarphéðinsson. Auk Jóhönnu. Hefur þú gleymt þeim tíma?

Má vera að Guðmundur Andri sé ritfær maður, en eins og þessi umræða sýnir er hann ekki endilega handhafi alls sannleika máls.

Þórhallur Birgir Jósepsson, 20.9.2011 kl. 10:56

2 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Ég veit vel að málþófið var ekki fundið upp á haustþinginu. Lágkúrulegt var það engu að síður og engum til sóma.

Ómar Valdimarsson, 20.9.2011 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband