Ađförin ađ biskupi

Tilkynning Karls biskups um ađ hann hyggist láta af embćtti á sumri komanda kemur ekki á óvart. Ţađ var búiđ ađ hrekja hann út í horn. Ađ stórum hluta voru árásirnar á biskupinn ósanngjarnar, eins og séra Karl lýsti réttilega í fréttum í kvöld.

Ţar áttu ţátt jafnt óbreyttir liđsmenn Ţjóđkirkjunnar (og utan hennar) sem tćkifćrissinnar úr prestastétt sem stukku á vagninn og spörkuđu í liggjandi mann.

Ekki er ég ţeirrar skođunar ađ Karl biskup hafi gert allt rétt í embćtti – en ađförin gegn honum er ţeim mun raunalegri vegna ţess sem hann gerđi rétt: enginn mađur innan Ţjóđkirkjunnar hefur gert meira en séra Karl Sigurbjörnsson til ađ skapa ákveđinn og sanngjarnan farveg fyrir kynferđisbrotamál kirkjunnar ţjóna. Enginn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Góđur! fyrsta sanngjarna fćrslan,sem ég hef séđ,um ţetta mál.

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2011 kl. 00:24

2 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Takk fyrir ađ nefna ţennan flöt á máli Karls biskups.

Hann hefur veriđ góđur biskup ađ mínum dómi.

Ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ fá í fangiđ svona óvenjulegt og erfitt mál eins og Ólafs biskups fáriđ.

Ég vil ţakka Karli biskup fyrir hans ţjónustu. Mér féll mjög vel viđ hann frá fyrstu tíđ, er hann var kosin í embćttiđ.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 13.11.2011 kl. 01:29

3 Smámynd: K.H.S.

Ég er mikiđ sammála ţér ađ öllu leiti Ómar, nema ţví ađ biskupinn hafi veriđ liggjandi. Hann stóđ af sér élin  og mun gera áfram ţó hann kjósi ađ hverfa úr forystu ađ vori.  Takk fyrir innleggiđ og bestu kveđjur.

K.H.S., 13.11.2011 kl. 03:41

4 identicon

Alveg hárrétt Ómar og ég vil benda á blogg sem ég skrifađi 30.október sl.

Séra Karl biskup íslands hefur alveg rétt fyrir sér eins og svo oft áđur. Ţađ er öllu snúiđ á hvolf hér á landi. Ţegar nokkrir glćpamenn settu ísland á hausinn voru ţeir ekki teknir fyrir. Nei ekki aldeilis heldur allir. Ţađ var ráđist á neytendasamtökin, lífeyrissjóđina, nokkra útvalda listamenn, kirkjuna, Samtök atvinnulífsins og verkalýđshreyfinguna. Síđan var ráđist á Rauđa krossinn og fleiri góđgerđarsamtök og flest hagsmunasamtök fengu ađ fylgja međ. Ţađ voru jú nokkrir athafnamenn sem áttu bankana ásamt nokkrum ráđherrum sem gáfum ţeim bankana og afnámu allt eftirlit međ fjármálastofnunum í framhaldinu sem báru ábyrgđina. Ţeir lifa allir góđu lífi í dag. Viđ ráđumst aldrei á rótina.

Í máli Ólafs Skúlasonar sem framdi glćpi er séra Karl Sigurbjörnsson orđinn ađal glćpamađurinn. Til hans leituđu konur sem töldu ađ Ólafur hefđi brotiđ á ţeim. Séra Karl gerđi ţađ eina rétta og benti ţeim á ađ leita til lögreglunnar. Nú er hann vondi mađurinn í ţessu máli og ađallega vegna bréfs sem hann sat á. Ţađ var ekki glćpurinn í málinu. En svona er ísland í dag. Viđ dćmum aldrei glćpamennina, viđ erum svo góđ og laus viđ hefnigirni. Viđ leggjum hinsvegar saklaust fólk í einelti í tíma og ótíma. Ţađ er mannsbragur á ţessu eđa hitt ţó heldur.

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráđ) 13.11.2011 kl. 18:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband