Doh!

þessi frétt var á RÚV vefnum í kvöld:

Einar K. Guðfinnsson og þrettán aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og utan flokka hafa lagt fram tillögu á Alþingi um aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs. Vilja þingmennirnir að efla beri þátttöku stjórnmálamanna og embættismanna í hagsmunagæslu tengdri Evrópusamstarfi. Segja flutningsmenn að því hafi verið haldið fram að með því samstarfi, sem nú fari fram á grundvelli EES samningsins, hafi Íslendingar takmörkuð áhrif og megi lúta því að taka við tilskipunum og ákvörðunum frá Evrópusambandinu án þess að geta lagt mikið til málanna.  Því þurfi að breyta.

 Doh! Auðvitað! Auðvitað er betra að vera við borðið en á biðstofunni. Segir sig sjálft. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband