Sleikmeistarar

Sigga Dögg kynfrćđingur segir frá ţví í grein í Fréttablađinu í dag ađ á međan hún vann í fjármálatćki fyrir Hrun hafi skrifstofupartí veriđ öflugur vettvangur undirmanna til ađ fara "í sleik" viđ yfirmenn. Eđa öfugt.

Mér ţykir ţetta ekki mikiđ. Ég ţekki ólygna unga konu sem var viđ eftirlit á grunnskólaballi á dögunum. Ţar var mikiđ fariđ í sleik, segir hún mér, enda ţetta árlega ball kallađ sleikballiđ.

Viltu fara í sleik viđ vin minn? var kannski spurt. Ókei. Og svo smullu ţau saman í sleik og fóru síđan hvort í sína áttina.

Mér er sagt ađ á ţessu sama balli fyrir ári síđan hafi veriđ sett met: einn nemandi fór í 54 sleika á sama ballinu. Hann á vćntanlega glćsta framtíđ í fjármálageiranum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ekkert nýtt undir sólinni. Ţegar brćđur mínir voru í skólanum ađ Núpi í Dýrafirđi fyrir 55 árum var "sleikurinn" á allra vörum í bókstaflegri merkingu.

Ţetta orđ var hins vegar aldrei nefnt í framhaldsskólunum í Reykjavík sem ég var í, en fyrirbćriđ hefur áreiđanlega veriđ til fyrir ţví.

Ómar Ragnarsson, 16.3.2012 kl. 20:20

2 Smámynd: Ómar Valdimarsson

Ţetta hefur mig grunađ lengi - ađ ţetta fyrirbćri hafi borist til Reykjavíkur utan af landi!

Ómar Valdimarsson, 18.3.2012 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband