Kverúlantarnir ríða röftum

Áður fyrr var það svo, að bréf verstu kverúlantanna voru síuð út á dagblöðunum og fengust ekki birt í lesendadálkunum ef þau voru uppfull af þvættingi eða lygum og rógi. Nú eru þessar ágætu síur úr sögunni, allir geta stofnað eigin blogg og blaðrað þar um hvaðeina og vegið mann og annan. Kverúlantarnir ríða nú röftum og allt of oft sér maður fjölmiðla eltast við delluna. Ég er ekki viss um að þetta séu framfarir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband