Kverúlantarnir ríđa röftum

Áđur fyrr var ţađ svo, ađ bréf verstu kverúlantanna voru síuđ út á dagblöđunum og fengust ekki birt í lesendadálkunum ef ţau voru uppfull af ţvćttingi eđa lygum og rógi. Nú eru ţessar ágćtu síur úr sögunni, allir geta stofnađ eigin blogg og blađrađ ţar um hvađeina og vegiđ mann og annan. Kverúlantarnir ríđa nú röftum og allt of oft sér mađur fjölmiđla eltast viđ delluna. Ég er ekki viss um ađ ţetta séu framfarir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband