Hreinar línur
29.9.2008 | 20:58
Fleiri en ein leiđ til ađ bjarga Glitni komu til greina, segir mér mađur sem tók ţátt í atinu - en ţessi varđ fyrir valinu vegna ţess ađ hún var einföldust, fljótlegust - og var auk ţess sú sem var auđveldast ađ skýra fyrir almenningi. Ţađ hefur ábyggilega veriđ rétt mat: bankinn var á hausnum, ríkiđ leggur til stóra fjárhćđ til ađ koma í veg fyrir enn stórkostlegra tjón - og fćr peningana okkar vćntanlega aftur ţegar betur árar. Hluthafarnir, sem hafa hagnast vel á undanförnum árum, bera nú skađann einir, eins og vera ber. Hreinar og skýrar línur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.