Besta bankaţjónusta heims
2.10.2008 | 11:40
Um allan heim hatast fólk ađallega viđ ţrennt: símafélög, orkufélög og banka. Á vissan hátt sameinar ţetta mannkyniđ. Ţetta gildir, sýnist mér, líka um Íslendinga - og til viđbótar hata ţeir tryggingafélög og nú á síđustu tímum fjárfestingabanka. Á međan ég bjó fjarri Íslands ströndum sýndist mér ţađ raunar vera ţveröfugt: ţá voru fjárfestingabankar, verđbréfasalar og svoleiđis liđ í guđatölu á Íslandi. En nú er hún Snorrabúđ stekkur...
En hvađ sem segja má um bankana, ţá verđur ţađ ekki af íslenskum bönkum tekiđ ađ ţeir veita almennt mjög góđa ţjónustu. Eftir ađ hafa búiđ í nokkrum löndum og ţurft ađ eiga viđskipti viđ banka í enn fleiri löndum, ţá er ég sannfćrđur um ađ íslensk bankaţjónusta sé sú besta í heimi. Í ţann áratug sem viđ vorum í burtu vorum viđ međ öll okkar viđskipti viđ banka hér heima og ţurftum aldrei á öđru ađ halda.
Hér er lítiđ dćmi um ţetta: Einhverntíma var ég međ ameríska ávísun í höndunum og vildi fá henni skipt. Bankar í asísku fjármálamiđstöđinni Malasíu töldu ađ vísu hćgt ađ skipta ávísuninni - en ţađ myndi taka ţrjár vikur. Ţá sendi ég tékkann í pósti til SPRON viđ Skólavörđustíginn og var búinn ađ fá peningana til baka innan viku. Betra gerist ţađ ekki.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.