Hinn nýi tsar
6.10.2008 | 23:50
Ţađ bjargađist fyrir horn. Um ţađ bil sem spennan var ađ verđa óţolandi var ţing kallađ saman, forsćtisráđherrann ávarpađi ţjóđina og svo hefur ţingiđ samţykkt lögin - lög sem undir venjulegum kringumstćđum hefđu ekki átt minnsta séns, svo mikiđ vald er fćrt Fjármálaeftirlitinu. Jónas Fr. Jónsson er nú hinn nýi 'tsar' og fer međ meiri völd en áđur hafa veriđ fćrđ einum manni á ţessu landi.
Geir Haarde stóđ sig vel í stykkinu ţegar loks kom ađ ţví - og ţađ var ađdáunarvert ađ sjá til hans á blađamannafundi í Alţingishúsinu undir kvöld ţegar hann skipti á milli tungumála eins og ađ drekka vatn. En hann ćtti samt ekki ađ láta PR slys helgarinnar endurtaka sig.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.