Rétt hjá Birnu

Birna hefur nú gert það eina rétta í málinu - leitað til Fjármálaeftirlitsins um að fara yfir málið og (væntanlega) komast að niðurstöðu. Á meðan það ferli er í gangi er sennilega rétt að vera ekki með hávaða um það - hvað þá að hella yfir hana svívirðingum eins og sjá má á sumum bloggum. En sem sagt: bestu PR viðbrögðin í stöðunni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband