Gunnar Páll er í skökku liđi
7.11.2008 | 14:44
Ţađ er aldrei gott ţegar ţeir sem taka ađ sér hagsmunagćslu fyrir ađra gleyma hlutverki sínu og hugsa fyrst og fremst um sína eigin hagsmuni. Ef ţađ er rétt ađ Gunnar Páll Pálsson hafi fengiđ ríflega hálfa milljón króna á mánuđi fyrir ađ sitja í stjórn Kaupţings fyrir hönd Lífeyrissjóđs verzlunarmanna, ţá er ekki skrítiđ ađ hann hafi lítiđ vilja gera međ ţađ álit Siđfrćđistofnunar ađ seta hans í stjórn bankans gćti leitt til hagsmunaárekstra. Sem nú hefur heldur betur komiđ á daginn.
Stjórn VR hefur engan sóma sýnt af sér međ ţví ađ lýsa yfir stuđningi viđ formann sinn - og hann enn síđur međ ţví ađ biđja um friđ til ađ endurheimta traust 30 ţúsund félagsmanna.
Gunnar Páll Pálsson á ađ ţekkja muninn á réttu og röngu. Ţađ rétta í stöđunni - ţađ eina rétta - er ađ hann biđjist lausnar nú ţegar.
Og svo ţetta: Burt međ spillingarliđiđ!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.