Obama: best ađ spyrja ađ leikslokum
8.11.2008 | 22:03
Auđvitađ eru ţađ merk tímamót ţegar Bandaríkjamenn kjósa sér hálfblakkan mann fyrir forseta og ţeim til sóma. Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ fagna ţví ađ Obama hafi sigrađ - ţótt ekki vćri nema vegna ţess ađ Bush og allt hans hyski er guđsblessunarlega á förum og von er til ađ vinir okkar í vestri fari ađ haga sér eins og siđmenntađ fólk gagnvart öđrum ţjóđum.
En ţađ er hinsvegar fátt, enn sem komiđ er, sem bendir til ţess ađ Barrack Obama muni gera stórkostlegar breytingar á utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Hann talar eins og hver annar amerískur pólitíkus um ţau mál: Jerúsalem skal vera óskipt höfuđborg Ísraelsríkis, Íranar eru dólgar og svo framvegis.
Ţađ má hinsvegar gera sér ágćtar vonir um ađ hann ráđist ekki óforvarandis inn í lönd af ţví ađ stjórnendur ţar fara í taugarnar á honum...en ţó mun best ađ spyrja ađ leikslokum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.