Ţađ kemur aldrei lag
17.11.2008 | 13:32
Hömluleysiđ gerir var viđ sig víđa. Til dćmis í rokki dagsins. Mikiđ af ţví er miklu frekar iđnađarframleiđsla á hávađa en tónlistarsköpun. Ég nenni sífellt minna ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast á ţví sviđi - eins og ég var upptekinn af ţessu einu sinni! - enda finnst mér oft ekki mikiđ til koma.
Ţađ sem er verst er sá skortur á sjálfsgagnrýni sem tröllríđur ţessum bransa núna. Raggi Bjarna samdi á sínum tíma frábćrt lag, Barn, viđ ljóđ Steins. Haukur Morthens semdi Ó borg, mín borg viđ ljóđ Vilhjálms frá Skáholti, ef ég man rétt.
Engum ţarf ađ detta í hug ađ Ragnar og Haukur hafi ekki sett saman fleiri lög - en ţegar annálađir smekkmenn eiga í hlut er vel valiđ og ţess vegna eru ekki mikiđ fleiri lög eftir ţessa menn til á plötum. Ţeir vildu/vilja ekki senda frá sér hvađ sem er. Ţeir gerđu ţá kröfu til sjálfra sín ađ frá ţeim fćru ađeins almennileg lög.
Ţessa smekkvísi og virđingu fyrir hlustendum skortir orđiđ hjá mörgum ţeirra sem trođa upp međ frumsamiđ efni. Ţađ kemur aldrei neitt lag.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.