X leitar upp

Smám saman leita upplýsingar upp á yfirborðið. Nú hefur Björgvin Sigurðsson viðskiptaráðherra staðfest á sjálfu Alþingi það sem enginn vildi viðurkenna áður, að Davíð Oddsson Seðlabankastjóri hafi lagt til á ríkisstjórnarfundi að mynduð yrði þjóðstjórn. Björgvin segir að þetta hafi gerst í byrjun september - það er að segja fyrir bankahrunið.

Þetta gæti bent til þess að fleiri molar af lokuðum ríkisstjórnarfundum fari að birtast. Það þarf ekki endilega að vera gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband