Hvađ dvelur orminn langa?

Menn ţreytast ekki á ţví ţessa dagana ađ segja ađ allt skuli vera uppá borđinu. Allt, sama hvađa nafni ţađ nefnist.

En skyldu allir meina ţetta? Hvađ varđ til dćmis um niđurstöđur könnunar sem Samtök atvinnulífsins létu gera međal ađildarfélaga sinna í byrjun ţessa mánađar ţar sem m.a. var spurt um afstöđu til Evrópusambandsins og fleiri hluta? Einhver ađildarfélaganna voru súr út af könnuninni og töldu spurningar rangar eđa ósanngjarnar. Útgerđin var fúl af ţví ađ hún er á móti ESB og einhverjir fóru ađ tala um klofning í röđum atvinnurekenda.

En svo heyrist ekkert meira. Hví hafa ţessar niđurstöđur ekki veriđ birtar? Hvađa niđurstöđur eru ţađ sem Samtök atvinnulífsins eru ósátt - eđa hrćdd - viđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband