Bush brandarakall

Ég verđ seint talinn til ađdáenda fráfarandi Bandaríkjaforseta - en svei mér ţá ef mađur fékk ekki ađra mynd af persónunni eftir síđasta blađamannafund hans í embćtti sem ég sá á BBC í gćr. Ţar var mađur sem var bara bráđskemmtilegur og einlćgur, sýndi af sér góđa kímnigáfu og virtist ekki taka sjálfan sig nema passlega hátíđlega.

Ţetta passar reyndar viđ ţađ sem ég hef heyrt hjá fólki sem hefur hitt manninn og átt viđ hann samskipti utan sviđsljóssins - öllum ber saman um ađ í persónulegri viđkynningu sé forsetinn fráfarandi hinn skemmtilegasti náungi. Ég kynntist á sínum tíma ameríska sendiherranum í Indónesíu sem var kunnugur W og sagđist alltaf ţykja gaman ađ vera í návist hans. 'He's just a regular guy,' sagđi sendiherrann. 

En mikiđ skelfing er samt gott ađ hann sé á förum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Idi Amin var víst líka sagđur bráđskemmtilegur.

Helgi Jóhann Hauksson, 13.1.2009 kl. 16:15

2 Smámynd: Ţorgrímur Gestsson

Hitler var góđur viđ börn og hunda.

Ţorgrímur Gestsson, 13.1.2009 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband