Nú fyrst verður það töff

Stjórnin flosnuð upp - nú fyrst verður það erfitt. Eða dettur einhverjum annað í hug?

Nú er sem aldrei fyrr ástæða og tilefni til að minna á þetta: www.nyttlydveldi.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Já, nú fyrst byrjar ballið!

Sigurður Þór Guðjónsson, 26.1.2009 kl. 15:15

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Forsetinn leggur áherslu á innihald áskorunarinnar á www.nyttlydveldi.is ásamt þrem öðrum atriðum, sem væntanleg ríkisstjórn þurfi að hrinda í framkvæmd.

Myndir í bíó eru bara rusl við þessa brjálæðislegu atburðarás. Ég var að blogga við vinkonu mína áðan og fattaði allt í einu að ég var farin að tala í póitíksum frösum.

Bretar eru afar undrandi og glaðir með ullarfötin sem Heimir og Kolla söfnuðu fyrir helköld gamalmenni í Bretlandi og svo þykja íslenskir mótmælendur sérlega athyglisverð stétt.

Kannski það verði næsta útfluttningsvara frá landinu bláa. Viðskiptatækifærin liggja víða.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.1.2009 kl. 17:47

3 Smámynd: Brattur

Líst vel á Nýtt Lýðveldi... það eina vitræna sem koma skal... af hverju kannast ég svona mikið við "Umbi Roy"?... varstu kallaður það!?

Brattur, 26.1.2009 kl. 22:05

4 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Umbi Roy eða Ubu Roi, það er okkar maður, ekki spurning. Hann var á íslensku kallaður Bubbi kóngur og var leikinn af Davíð Oddssyni. Loksins heyrir maður eitthvað af viti

Flosi Kristjánsson, 26.1.2009 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband