Nei, ekki Rauði krossinn!

'Rauði krossinn huldi slóð Landsbankans í Panama' segir Mogginn í morgun.

Andskotinn, þessu vil ég ekki trúa upp á Rauða kross Íslands - og mun ekki gera fyrr en í fulla hnefana. Þetta væri í hrópandi mótsögn við kröfur Rauðakrosshreyfingarinnar um allan heim um gagnsæi og ábyrgð.

Það hlýtur að koma leiðrétting á þessu frá RKÍ núna fyrir hádegið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta er ótrúleg frétt og vandséð hvaða til gangi hún þjónar. Rauði krossinn er ekki í framboði svo ég viti til og hvers vegna í ósköpunum að ata hann auri.

Já það hlýtur að koma leiðrétting. Kveðja suður fríðabjarna

Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.1.2009 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband