Ććć

Ég var ađ horfa á HardTalk viđtaliđ viđ Geir Haarde á BBC. Ććć.

Á undanförnum árum hefur mér lćrst ađ ţađ getur veriđ gott ađ biđjast afsökunar og fyrirgefningar - bćđi sekur og saklaus, ţví skynjun annarra á misgjörđum mínum (meintum eđa raunverulegum) er oft önnur en mín. Ţetta snýst um ađ reyna ađ setja sig í spor annarra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţađ er greinilega ekki til siđs á Sjálfstćđisheimilinu.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 13.2.2009 kl. 02:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband