Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Það sem Mugabe vantar...
12.2.2009 | 21:48
Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig hinum nýja forsætisráðherra Zimbabwe, Morgan Tsvangerai, gengur að starfa með erkiþrjótnum Mugabe. Morgan var brattur þegar hann tók við embætti í dag og sagðist geta staðið við stóru orðin.
Við skulum spyrja að leikslokum - Mugabe hefur hingað til ekki gefið mikið fyrir reglurnar.
Það er ljótt að segja þetta, en það eina sem Mugabe vantar er kúla í hausinn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Davíð gat unnið með 'Olafi
GlG (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:40
Sælir feðgar. Þið talið bara fullorðna íslensku. Er ekki bara rétt að senda Davíð, svona án gríns. Ég vil íbúum landsins vel og dreg tillöguna til baka. Það gæti líka verið að þeir mundu leggja D í einelti.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.2.2009 kl. 02:33
Sæll Ómar
Mikið er ég þér innilega sammála viðvíkjandi Mugabe - það hefði átt að gerast fyrir áratug(-um) að hann yrði ráðinn af dögum. Vesturheimur hefur horft aðgerðarlaus á skepnuna rústa blómlegu landi og færa það aftur um áratugi ef ekki aldir :-(
-M. Már
Magnús Már Þorvaldsson (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 15:49
Já, það þarf víða að verða landhreinsun af hinum ýmsustu þrjótum sem valta yfir landslýð í fullvissu um eigið ágæti og almennum hroka.Veit ekki alveg þetta með kúluna en svona gerast víst kaupin á eyrinni þar suður frá, það má segja að þetta sé áhætta sem fylgir starfinu og svo mun blessaður gamli maðurinn ekki sjálfur alltaf hafa verið vandur að meðulum í viðskiptum sínum við meinta andstæðinga.
Og kannski hugsar hann eins og sumir sem við þekkjum " Já, það er nú víða matarholan " og er þessvegna tregur til að sleppa tökunum
Hjalti Tómasson, 13.2.2009 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.