Hin sanna hamingja

Ég hef höndlað hamingjuna í sinni tærustu mynd.

Ég sat í morgun með Sölku fögru, sonardóttur minni, sem er tíu mánaða gömul, á meðan mamma hennar fór í tíma. Salka var svolítið "sloj" svo ég lagði hana í rúmið og settist í ruggustól þar við.

Fyrst sofnaði afi, svo sofnaði Salka og svo sofnuðu hundarnir Húgó og Hera. 

Þetta er hin sanna hamingja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Falleg og einlægt "afablogg" - njóttu vel.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.3.2009 kl. 14:35

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Já það má segja það Ómar minn. Hamingjan er sennilega það mikilvægasta í lífinu og ég samgleðst þér að þú hafir fundið hana.

Hilmar Gunnlaugsson, 5.3.2009 kl. 15:46

3 identicon

Falleg færsla.

Kveðja,
tengdadóttirin

Margrét Ýr (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 19:54

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 6.3.2009 kl. 08:49

5 identicon

"að nema fegurðina í hinu hversdagslega og hinu smáa"

til hamingju með lífið!

Anna Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 12:58

6 Smámynd: Erlingur H Valdimarsson

Þetta var bara 'OGEÐSLEGA væmið svo mikill sykur

Erlingur H Valdimarsson, 7.3.2009 kl. 12:00

7 Smámynd: Hjalti Tómasson

Þetta er hamingjan í sinni einföldustu og fallegustu mynd

Hjalti Tómasson, 7.3.2009 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband