Rétt skal vera rétt

Mogginn flytur í dag þessa frétt:

"Drífa Snædal, framkvæmdastýra Vinstri grænna, segir að ekki sé rétt haft eftir henni af landsfundi Vinstri grænna í frétt á Mbl.is frá því á föstudag. Hún hafi ekki sagt að Smugan lyti ritstjórnarvaldi VG heldur hafi hún fagnað því að ritstjórnarstefna jafn öflugs vefmiðils og Smugunnar sé í takt við stefnu Vinstri grænna."

Rétt skal vera rétt og því er þetta endurtekið hér. Það breytir náttúrlega ekki því að Smugan er VG miðill...og þykist ekki vera neitt annað. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband