Höfundur
Ómar Valdimarsson
Áhugamaður um umburðarlyndi og sanngirni, fólk og fyrirbæri, staði og siði, hið mannlega drama, sultugerð og margt fleira. MA-nemi í mannfræði við HÍ. Blogga sjálfum mér til skemmtunar og hugarhægðar þegar sá gállinn er á mér. Afburða vel kvæntur fjögurra barna faðir, afi Sölku og Kötlu, fóstri kisunnar Margrétar Þórhildar Ýr, nýt fölskvalausrar matarástar hundanna Húgós og Heru - þarf ekki að kvarta yfir neinu.
Nýjustu færslur
- 22.2.2013 Ari fattar þetta ekki
- 7.9.2012 Auglýsingaherferð og lygasögur
- 16.4.2012 Enginn er fyndnari en Guðni
- 2.4.2012 Falleraðir ráðherrar í fýlu
- 29.3.2012 Þjóðin...
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
Mínir tenglar
- Agnes mín í London Stjórnmálaskýringar fyrir bjána
- Dagmar mín Listsköpun míns betri helmings
- Newspapers worldwide Dagblöð um víða veröld
- Amnesty International Mannréttindabaráttan heldur áfram
- Dagblöð á vefnum Fyrir fréttafíkla
- Innovations in newspapers Fínn vefur um framfarir í blaðamennsku
- IRIN Fréttavefur SÞ um mannúðarmál
- Africa Confidential Glöggar upplýsingar um pólitík í Afríku
- AlertNet Hamfaravefur Reuters
- Asia Food Um asíska matargerð
- Crisis Group Merkur vefur um átök og friðarumleitanir
- Nýtt lýðveldi Kerfið er ónýtt.
Falskir Idol-söngvarar
3.4.2009 | 21:52
Fyrir tilviljun sá ég bróðurpartinn af 'Idol' þætti á Stöð 2 í kvöld.
Lágkúran verður varla meiri. Það var í mesta lagi einn þátttakenda sem hélt lagi sæmilega óbrotið. Það hljóta að vera til fleiri ungmenni sem komast í gegnum heilt lag skammlaust!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þessi sem datt út var hræðilegur .. og hann var það síðast líka ... hann átti að detta út þá.
Ég missti af þættinum núna.. en síðast var flutningur nr. 1 og nr. 6 flottur.. hitt hefði mátt vera betra...
ThoR-E, 3.4.2009 kl. 22:55
Þetta er kannski spurningum smekk, en dómararnir sögðu meira að segja sumum keppendum að það væri í lagi að halda ekki lagi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.4.2009 kl. 00:01
Láttu ekki svona Ómar. Nú er kreppan og hrunið farið að ná tökum á þér. Get a grip of yourself! Heyrðirðu ekki í Hröfnu. Svo var Árni Þór flottur líka. Sko, ef ég vissi ekki betur þá héldi ég að aldurinn sé farinn að þvælast fyrir þér he he ;) Þetta er flottir krakkar sem eru eftir að mínu mati en sá sem datt út í kvöld átti ekki erindi í keppnina.
Guðmundur St Ragnarsson, 4.4.2009 kl. 00:04
Mér finnst ekki sanngjarnt að segja að þeir hafi allir verið falskir, það má ekki bera þá saman við amerian idol, það er einfaldlega ekki rétt, þetta voru í heildina vara nokkuð góðir krakkar að syngja í kvold.
Guðmundur Júlíusson, 4.4.2009 kl. 02:04
Já, Ómar. Ég er hjartanlega sammála. Ég hef þá skoðun að nú sé búið að fleyta rjómann af söngvurum Íslands í nokkur ár. Það ætti að gera hlé á þessari keppni í nokkur ár til að stofninn nái sér aftur.
Valdimar (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 12:04
Það er ekki hægt að setja þetta í samhengi við American Idol. Í U.S.A hafa þeir úr tugþúsundum ef ekki hundruðþúsundum söngvara að velja.
Við erum bara 320.000 hér á skerinu og nú þegar er búið að sýna 5 eða 6 svona þætti... m/bandinu hans bubba ofl.
Sönghæfileikarnir versna (þótt vissulega séu flottir söngvarar inná milli, sérstaklega söngkonur) með hverri þáttaröðinni ... það er bara eins og við séum búin að fara í gegnum hópinn.. okkar bestu söngvarar eru búnir að koma fram... hefði verið spurning með að gefa IDOLINU Íslenska 5 ára pásu í viðbót .. leyfa ungum söngvurum að koma fram og ná aldri.
ThoR-E, 4.4.2009 kl. 12:15
Idolið er einhver skelfilegasta misþyrming á íslenskri sönglist fyrr og síðar og er þó Gúdman Syngman úr Brekkukotsannál talinn með ...eða hvað sem hann hét nú aftur.
corvus corax, 4.4.2009 kl. 16:11
Hörmungin ein..... við hljótum að eiga betri söngvara en þetta!!! Auðvitað miðar maður síðan Ameríska Idolið við Islenska Idolið, þetta gengur nú út á það sama..........annars ætti þátturinn að heita "GVENDUR Á EYRINNI" mér finnst það passa betur.....
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 17:52
Það er nú samt varla hægt að gera sömu kröfur ...
gvendur á eyrinni? ágætis nafn á sjónvarpsþætti.. ;)
ThoR-E, 4.4.2009 kl. 18:12
Sammála Ómar, það læðist um mann kjánahrollurinn yfir þessum tilraunum svo ekki sé nú minnst á vesalings dómarana sem völdu þetta fólk til keppni.
Aðalbjörg J. Björnsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 19:24
Í IDOL er ekki verið að keppa um að vera bestur heldur vinsælastur.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 4.4.2009 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.