Myndi kaupa notađan bíl af Gylfa og Rögnu

Mikiđ skelfing er gott ađ kosningarnar eru ađ baki. Ţá getur fólk fariđ ađ tala mannamál á ný.

Allir hafa sigrađ nema Sjálfstćđisflokkurinn. Meira ađ segja fóstbróđir minn og vinur, Sigmundur Ernir, er kominn á ţing. Ţađ fer vonandi vel - hann er drengur góđur og vel innrćttur. Og á mikla öđlingskonu, hana Ellu. Ég reyndi ađ fá hann til ađ lofa mér ţví ađ komast í einhverja góđa nefnd. Hann gaf ekkert út á ţađ - og ţá varđ ég glađur.

En mestan áhuga hef ég á ađ ţađ taki viđ raunveruleg ný pólitík og ný hugsun - sem miđast viđ hagsmuni fólks, ekki flokka. Einn liđur í ţví myndi vera ađ halda í utanţingsráđherrana, Gylfa og Rögnu. Ţau tala mannamál og eru bćđi ţannig til augnanna ađ ég myndi ţora ađ kaupa af ţeim notađan bíl. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Sjálfstćđisflokkurinn er stćrsti sigurvegarinn... ótrúlegt ađ hann skyldi fá yfir 20% fylgi... eiginlega skandall...

Sammála ţér međ Gylfa og Rögnu... viđ verđum ađ halda í ţau.

Brattur, 26.4.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Já nú getur fólk vonandi andađ léttar og fariđ ađ sinna sínum daglegu ţörfum sem setiđ hafa á hakanum undan farna mánuđi og e.t.v. léttist líka brúnin á fólki og ţađ fer ađ brosa aftur. 

Ía Jóhannsdóttir, 26.4.2009 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband