Júróvisjónsigur í augsýn!
3.5.2009 | 23:39
Mogginn og fleiri miđlar eru ađ segja frá ţví í kvöld ađ íslenska Júróvisjónflokknum sé spáđ góđum árangri í Moskvu - gott ef okkar fólk er ekki taliđ í hópi fimm sigurstranglegustu ţjóđa. Ţađ kemur ekki á óvart, svona fréttir birtast á hverju ári og hljóma yfirleitt allar eins.
Mín spá er sú ađ ţessi frođa muni magnast talsvert á nćstu tveimur vikum eđa svo, eđa ţar til ţessari dćmalausu vitleysiskeppni er lokiđ og hin geopólitísku poppbandalög hafa fengiđ sitt fram. Ţá snúa fulltrúar Ríkisútvarpsins aftur heim, harla sneyptir.
Athugasemdir
Norđmenn senda Rússa ótrúlega klókir Norsararnir. Ef horft er á youtube virđast flestir horfa á Tyrknesku stelpuna Hadisi ,einnig fá Noregur og Svíţjóđ mikiđ áhorf.Ég trúi ađ slagurinn verđi Noregur vs. Tyrkland.
hordurh@mbl.is (IP-tala skráđ) 4.5.2009 kl. 00:06
Eins og ţú veist Ómar höfum viđ ćvinlega veriđ búin ađ vinna Evrósýnina löngu áđur en hún hefst, - og aldrei skiliđ hvernig fóilkiđ í hinum löndunum getur veriđ svona hallćrislegt.
Haukur Már Haraldsson, 4.5.2009 kl. 14:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.