Nýliđi lýsir ţingstörfum

Ţađ er full ástćđa til ađ benda á fróđlega lesningu eftir Margréti Tryggvadóttur, ţingmann Borgarahreyfingarinnar, á vef ţeirra í morgun.

Ţađ er kannski ekkert skrítiđ ađ ekki nema um ţađ bil fimmti hver mađur í landinu hefur trú á ţinginu samkvćmt könnun sem MMR birti í gćr - og varla hćkkar ţađ í áliti viđ umrćđurnar sem ţar eru í gangi í dag.

Frásögn Margrétar er hér: http://www.borgarahreyfingin.is/2009/05/27/margret-tryggvadottir-nyi-vinnusta%C3%B0urinn-minn/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband