Ćttir í ţjónustu ríkisins

Ţó ađ breski prófessorinn Robert Wade hafi stundum sagt meira en hann hefur haft vit á, ţá er ţađ alveg rétt hjá honum ađ íslenska stjórn- og embćttismannakerfiđ hefur lengi veriđ gegnsýrt af ćttar- og vinatengslum. Vafalaust á ţađ einhvern ţátt í hvernig fyrir okkur er komiđ - fáum, fátćkum og smáum, eins og sagt var.

Sumar íslenskar ćttir hafa unniđ hjá ríkinu kynslóđ fram af kynslóđ og komiđ sér ţar ágćtlega fyrir. Sumir áhrifamiklir stjórnmálamenn síđustu ára hafa hvergi annars stađar unniđ en hjá ríkinu. Ţeir hafa ţví vísast aldrei kynnst kjörum og hugsunarhćtti ţess hluta ţjóđarinnar sem lifir sínu lífi utan kerfisins og ćttar- og vináttusamfélagsins sem hér hefur öllu ráđiđ. Auđvitađ hefur eitthvađ af ţessu fólki kosiđ ađ fara ţessa leiđ af ţví ađ ţađ hefur viljađ ţjóna almenningi, en sennilega ekki allt.  

En kannski verđur aldri alveg hjá ţessu komist: viđ erum jú ekki nema um 300 ţúsund og erum meira og minna öll skyld. Ţeim mun frekar er ástćđa til ađ fara varlega í öllum mannaráđningum í opinbera kerfinu og stundum er rétt ađ menn gjaldi ţess hverja ţeir ţekkja, eru í mćgđum viđ, voru međ í skóla eđa bíssniss. Úff, ekki síst í bíssniss!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband