Rangt hjá RÚV
6.6.2009 | 14:02
Fréttastofa RÚV fćr skömm í hattinn fyrir fréttirnar af 'heimkvađningu' kínverska sendiherrans. RÚV fullyrti nokkrum sinnum ađ sendiherrann hefđi veriđ 'kallađur heim' og gaf sér ađ ţađ vćri vegna heimsóknar Dalai Lama. Ţetta var 'samkvćmt heimildum fréttastofu', eins og ţađ var kallađ.
Ţetta hefur reynst rangt - og nú virđist komiđ á daginn ađ í stjórnkerfinu hafi legiđ fyrir upplýsingar, frá ţví viku fyrr, ađ Kínverjar hyggđust skipta út sendiherra sínum. Eđa svo sagđi Birgitta Jónsdóttir ţingmađur í útvarpinu í morgun og hún er bćđi í utanríkismálanefnd Alţingis og formađur félags Tíbetvina.
Ţetta var svo etiđ upp af öđrum - nema Vísi.is, sem hafđi fyrir ţví ađ hringja í sendiherrann og spyrja hann beint.
Ég hef hins vegar ekki orđiđ var viđ ađ RÚV hafi boriđ ţessa röngu frétt til baka. Til ađ standa undir sínu 70% trausti ţarf fréttastofan ađ skúra máliđ út. Og kannski ađ biđjast velvirđingar.
Athugasemdir
Fréttastofa RÚV var fyrst og fremst talsmađur ţeirra sem "flutti inn " Dalai og svo voru krakkarnir á fréttastofunni ađ reyna ađ "skúbba" međ sendiherramáliđ.
Trúđu ţessu greinilega sjálf. Og ţađ var enn ađ heyra á ţeim í dag ţó búiđ vćri ađ reka ţetta ofan í ţau sem tómri vitleysu ađ sendiherrann hefđ samt veriđ kallađur heim.
Eiđur Guđna tekur á ţessu hér
Ţađ ţarf ađ hreinsa til víđar en í bankakerfinu.
Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 6.6.2009 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.